top of page
Er glugginn kominn í?
Að utanverðu geta gerefti, vatnsbretti, skrautlistar og "eyru" skapað mikið sjónarspil.
Við sérhæfum okkur í fallegum gereftum og bjóðum mikið úrval af þeim ásamt fleiru sem þarf til fallegs frágangs.
Áfellur og undirlistar eiga heima innandyra ásamt sólbekkjum. Og - ekki gleyma: Huga þarf vel að lömum og krækjum þegar verið er að endurnýja.



Það var einstaklega gaman að smíða og glerja þessa fallegu ramma við Þingholtsstræti.
Hér var notað háeinangrandi K-gler við glerjunina.
bottom of page