Er þörf á endurbótum í brunavörnum?
Við styrkjum eldvarnir heimilisins á þennan hátt:
- útbúum brunaop með sjónrænt fallegri útfærslu.
- notum eldtefjandi frágang í hurðarkörmum sé þess óskað.
- notum eldtefjandi efni í spjöld í fulningahurðum sé þess óskað.